Ratlaupfélagið Hekla

Month: June 2016

  • Teikniæfing í Öskjuhlíð

    Á fimmtudaginn verður svokölluð teikniæfing í Öskjuhlíð. Æfingin fer fram þannig að hver og einn teiknar sitt kort með hliðsjón af útprentuðu korti. Tímatakan hefst um leið og maður byrjar að teikna og því bætist tíminn sem fer í það að teikna við heildartímann. Markmiðið er að æfa það að einfalda kortið, maður teiknar sem…

  • Æfing í Hafnarfirði

    Æfing fer fram fimmtudaginn 23. júní kl 17:30 í Hafnarfirði. Ræst verður frá Lækjarskóla, Sólvangi 4  og hægt er mæta til kl 18. Allir velkomnir.

  • Úrslit frá Ellidarárhlaupinu (16.06.2016)

    Það var skemmtilegt braut sem við hlupum í Elliðarárdalnum. Einnig var keppnin hörð, en erlendu gestirnir rúlluðu þessu upp. Hér eru úrslitin: Heildarúrslit Milltímar

  • Æfing í Ellidarárdal 16.06.2016

    Á fimmtudag 16. júní verður næsta æfing Rathlaupafélagsins í Elliðarárdalnum. Að venju er boðið upp á stutta og langa brautir. Reyndir félagmenn munu bjóða upp á að fara með þeim sem vilja fá leiðsögn og kennslu.  Mæting milli kl.17.30 og 18.00. Mæting við hitaveitubrúna, sjá mynd.

  • Niðurstöður úr bikarmóti nr. 2

    Það var fínt veður og fín mæting á bikamót nr. 2 núna á laugardaginn og það þrátt fyrir mikla samkeppni frá Color run og Gullsprettinum sem var sama dag. Við fengum einnig heimsókn frá Haukeland háskólasjúkrahúsinu í Noregi. En sá hópur var að taka þátt í Norrænu spítalaleikunum (dnhl.org). Ég vil þakka að lokum Jónu…

  • Æfing/bikarmót nr. 2 (11. júní .2016)

    Þá er komið að bikarmótir númer tvö í sumar núna næstkomandi laugardag (mæting milli kl. 11.00 og 12.00). Þetta verður eins og hver önnur æfing nema að hægt er að vinna sér inn bikar ef mætt er á fleiri bikarmót, og síðast en ekki síst verða léttar veitingar í boði félagsins eftir hlaup. Hlaupið verður…

  • Æfing í Gálgahrauni, 9. júní

    There will be a training in Galgahraun on Thursday the 9th of June, start from 17.30 – 18.00. We will meet at this location: Galgahraun .

  • Úrslit frá æfingu 2.júní

    Það komu 10 hlauparar til æfingar í dag.  Þar á meðal ferðamaður frá Finnlandi sem var gripin við að mynda rathlaupsflagg. Hlaupari 10 stiga 20 stiga 30 stiga Aukamínútur Emilia Pietiläinen ferðalangur 7 5 3 30 Jóna 2 5 1 Gísli Jóns 7 5 3 Benedikt 6 2 0 Ólafur Páll 7 5 3 0.5 Nils…