Ratlaupfélagið Hekla

Month: March 2016

  • Alþjóðlegi rathlaupadagurinn

    Alþjóðlegi rathlaupadagurinn verður 11. maí og ætlar rathlaupfélagið Hekla að bjóða upp rathlaup á þremur stöðum, Laugardal og Gufunesbæ í Reykjavík og í Selskógi á Egilsstöðum. Við hvetjum alla til að mæta þenn dag og taka þátt í þessum alþjóðlega viðburði. Um allan heim verður boðið upp á rathlaup fyrir skóla og almenning. Við hvetjum…

  • Páskaeggjarathlaup á sunnudaginn (20.03.2016)

    Rathlaupfélagið ætlar að halda upp á sitt árlega páskaeggjarathlaup núna á Pálmasunnudag (20.03.2016). Allir velkomnir. Boðið berður bæði upp á fjársjóðsleit og brautir fyrir ykkur sem viljið eitthvað krefjandi. Fundvísir krakkar og líka fullorðnir geta unnið sér inn lítil páskaegg frá Freyju sem styrkir viðburðinn. Páskaeggjarathlaupið verður í Öskjuhlíð og byrjar í félagsheimilinu í Nauthólsvík…

  • Úrslit úr næturrathlaupi í Öskjuhlíð

    Það var mikið stuð í myrkrinu í Öskjuhlíð í dag, en úrslitin má sjá hér.

  • Næturrathlaup í Öskjuhlíð

    Næstkomandi miðvikudag(16.03.2016) veður haldið næturrathlaup í Öskjuhlíð. Mæting er milli 20:00 og 20:30 í klúbbhúsið við Nauhólsvík. Boðið verður upp á tvær mis erfiðar brautir og augljóslega þarf að mæta með ljós.

  • Töff, magnað og lærdómsríkt

    Nú hefur verið gefin út rathlaupakennslubók á íslensku. Efni bókarinnar hentar til kennslu í rötun og kortalestri í skólastarfi. Næsta haust hefst tilraunaverkefni í skólum í Grafavogi sem nefnist “skóla-sprettur” í samstarfi við frístundamiðstöðina í Gufunesbæ. Rathlaupafélagið Hekla hvetur skóla til að huga að rötunar- og kortakennslu í skólum landsins til að stuðla aukinni þekkingu…

  • Aðalfundur Rathlaupafélagsins 2016

    Kæru félagsmenn Rathlaupafélagsins Heklu Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 17. mars 2016. Fyrir fundinn verður félagsmönnum boðið upp á pizzyveislu kl. 19.30 þar sem hægt verður að spjalla um öll skemmtilegu hlaupin á síðasta ári og hvernig við munum hafa ennþá skemmtilegra hlaup á þessu ári. Svo verður gengið rökslega í aðalfundarstörf kl 20.00. Aðlfundurinn verður í…