Ratlaupfélagið Hekla

Month: July 2015

  • Æfing á Klambratúni

    Næstkomandi miðvikudag verður rathlaup á Klambratúni en svæðið hentar einkar vel yngstu kynnslóðinni og þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í rathlaupi. Boðið verður upp á tvær brautir (um 1 km og 2 km) og er hægt að mæta milli kl 17 og 18 við Kjarvalsstaði.

  • Álftamýrarskóli, úrslit

    Nokkrir hressir rathlaupara ákváðu að hita upp fyrir helgina með því að fara á létta rathlaupsæfingu sem Dana hélt við Álftamýrarskóla, hér má sjá úrlsitin.

  • Æfing við Álftamýrarskóla á fimmtudag, 30. 7.

    Á fimmtudag 30. 7. verður æfing við Álfamýraskóla. Tvær sprett brautir verða í boði, 1 km og 1,5 km. Hægt er að mæta á  milli kl. 17 og 18, ræs frá aðalbyggingu skólans, Álftamýri 79. Þetta svæði hentar sérstaklega vel byrjendum og eru allir velkomnir.

  • Niðurstöður úr æfingu í Öskjuhlíð

    Það voru 23 sem mættu á æfingu í Öskjuhlíð í gær í blíðskapa veðri. Fimm manna fjölskylda frá Ísrael mætti og virkilega gaman að sjá mörg ný andlit mæta á æfinguna. Boðið var upp á þrjár brautir og flestir fóru rauðu brautina þar sem var hörð samskeppni. Hvít braut Hafdís og Sævar 14 mín Jakob 43 mín…

  • Æfing í Öskjuhlíð á fimmtudag

    Í Öskjuhlið þann 23. júli frá kl 17 – 18 hefst æfing við félagsheimilið í Nauthólsveg 104. (sjá kort) Boðið upp á tvær brautir lengri 3-4 km og styttri 1-2 km.

  • Tímar úr Gufunesi

    Það voru 15 hressir rathlaupara sem mættu til leiks í Gufunesi síðasta fimmtudag. Hlaupið var á nýju korti og það kom mörgum hlaupurum á óvart hvað svæðin var fjölbreytt og skemmtilegt. Næsta æfing verður í Öskjuhlíð og er mæting í Nauthólsvík í félagsheimilið við Nauthólsveg 106. Hvít braut 1,5 km með 12 póstum Hallfríður ,…

  • Rathlaupaæfingar í júlí

    Nú hefjast æfingar aftur eftir stutt hlé í kringum ICE-O. Boðið verður upp á æfingu næsta fimmtudag 16. júlí  í Gufunesi á nýju korti og fimmtudagin 23. júlí í Öskjuhlíð. Í Gufunesi fer æfingin fram frá kl 17 – 18 og er mæting við Gufunes (sjá kort). Boðið verður upp á lengri erfiðari braut og…

  • ICE-O 2015

    Alþjóðalega rathlaupamótið ICE-O 2015 var haldið 26. – 28. júní  og voru keppendur ánægðir með skipulag mótsins. Mótið var haldið í Hafnarfirði, Heiðmörk og Elliðaárdal. Það voru 141 keppendur og þar af voru 26 keppendur frá Heklu. Keppendur dreifust á 65 félög og frá um 15 þjóðlöndum. Það voru um 20 sjálfboðaliðar sem komu að mótinu…