Ratlaupfélagið Hekla

Month: June 2015

  • ICE-O 2015 Result

    Day 1- sprint Results / Split times (We will fix the time on control number 100 later) Day 2 – Long distance Results / Total time after two days / Split times Day 3 – Middle distance Results/ Split times by classese  / Split times by courses Over all results

  • ICE-O mótið

    Nú um helgina fer fram stærsti rathlaupa viðburðinn hér á landi sem er haldin árlega og nefnist ICE-O. Að þessu sinni eru 120 manns skráð til leiks og frá 20 þjóðlöndum. Til landsins koma sterkir rathlaupara en mest megnis eru þetta  almennir hlauaparar. Hópurinn er mjög fjölbreyttur og er elsti hlauparinn fæddur 1944 en yngsti 2008. Við…

  • Úrslit úr Hafnarfjarðaæfingunni (18.06.2015)

    Það var fámennt en góðmennt á æfingunni í Hafnafirði. Veðrið hafði kannski eitthvað með það að gera. En það mættu að engu að síður 11 manns með brautargerðarmanninum Nils frá Svíþjóð, sem var leggja út braut í fyrsta skiptið hérna á Íslandi :). Af þessum 11 voru 6 krakkar sem voru á rathlaupanámskeiðinu sem Gísli…

  • Æfing í Hafnarfirði

    Næst komandi fimmtudag 18.júní  verður haldin rathlaupaæfing í Hafnarfirði þar sem hægt er að mæta frá kl 17  til kl 18.  Hlaupið verður frá Lækjaskóla  (sjá kort). Allir eru velkomnir á æfingar hjá félaginu og kynningarhlaup eru ókeypis. Þáttakendur á sumarnámskeiðum mæta á æfinguna og það verður sérstaklega tekið á móti þeim og farið yfir hvernig…

  • Jukola 2015 úrslit Hekluliðsins

    Þá erum við Jukolafara loksins komin landsins. Ferðin var náttúrulega rosalega skemmtileg eins og þið sem hafið lesið fyrri fréttir vitið. En toppurinn á ferðinni var náttúrulega sjálft Jukola hlaupið. Ég (Gísli J) tók fyrsta legginn, Ólafur þann þriðja og Dana þann sjöunda og síðasta. Eins og hjá alvöru íþróttafélögunum þá fengum við erlenda keppnismenn…

  • Dagur fjögur Jukola 2015

    Nú er spennan farinn að magnast í hópnum. Það er búið að fylla liðið og ákveða hverjir hlaupa hvaða legg. Gísli mun hlaupa fyrstur, ég á legg 3 og Dana síaðsta spölinn. Við höfum fengið til liðs við okkur fjóra rússa og það verður spennandi að sjá hvernig sú samsetning á liði gengur. Dagurinn í…

  • Laugardalur

    Það voru 4 sem mættu á æfingu í Laugardal og tími þeirra er eftirfarandi: Mattew 24:49 Benedikt Vilji 39:59 Þóra 55:00

  • Dagur þrjú í undirbúningi fyrir Jukola 2015 Finlandi

    Dagur þrjú í Finlandi. Nú erum við að bíða eftir að Ólafur grilli beinlausu rifin og bráðum förum við að kynda í saununinni en sjórinn er alveg tilbúinn. Við hittum Finnska ríkissjónvarpið í hádeiginu sem tók við okkur viðtal og myndaði okkur að hlaupa fram og tilbaka. Það kom líklega stutt 3 mín frétt um…

  • Dagur tvö á Jukola 2015

    Þá er dagur tvö að kveldi kominn hér í Finlandi. Í alla staði góður dagur. Fyrst rathlaupaæfing, svo Sauna, svo í sjóinn, sauna og aftur sjór. Versluðum svínalundir í kvöldmatinn sem var grillaðar á sjálfbæra biogrillinu hérna við bústaðinn. Anssi, gestgjafinn okkar kom i smá heimsókn. Fórum svo í stutta árabátsferð framhjá pramma-saununni og svo…

  • Rathlaupafélagið Hekla á Jukola 2015

    Ég, Dana og Gísli Jóns erum stödd í Finnlandi þar sem við ætlum að taka þátt í einu flottasta rathlaupamóti heims, Jukola. Þetta er boðhlaup með sjö manns í liði sem hlaupa yfir nóttina sjö mismunandi brautir. Það var hann Anssi sem kom á ICE-O í fyrra sem bauð okkur að koma og er óhætt að…