Ratlaupfélagið Hekla

Dagskrá vors og sumars 2015

Reglulegar æfingar Heklu verða á fimmtudögum frá byrjun maí til lok október. Hægt er að mæta í þeim á milli kl. 17.30 og 18.

Æfingar Heklu, vor og sumar 2015
29.4. miðvikudagur Gálgahraun
7.5. fimmtudagur hefðbundið Elliðaárdalur
14.5. fimmtudagur
Uppstigningardagur
Fjölskyldudagur,
kl. 13
Öskjuhlíð
21.5. fimmtudagur stigarathlaup Miðbær Rvk
28.5. fimmtudagur hefðbundið Ullarnesbrekkur
4.6. fimmtudagur gangnarathlaup Rauðhólar
7.6. sunnudagur Rauðavatn
11.6. fimmtudagur hefðbundið Laugardalur
18.6. fimmtudagur lýsingarathlaup Öskjuhlíð
26.6. föstudagur ICE-O 2015
Hafnarfjörður
27.6. laugardagur ICE-O 2015
Heiðmörk
28.6. sunnudagur ICE-O 2015
Elliðaárdalur
16.7. fimmtudagur hefðbundið Háskóli Ísland
30.7. fimmtudagur hefðbundið Álftamýrarskóli

Í hverri æfingu bjóðum við brautir fyrir nýkomna, börn, byrjenda og vana hlaupara. Auk hefðbunðin rathlaup stefnum við í nokkra tæknilega æfinga. Útskýringar af þeim eru að finna hér.

Tilkynningar með frekari upplýsingum birtist á heimasíðunni og facebooksíðunni félagsins með nokkra daga fyrirvara.

Til að halda þessu skemmtilegu dagskrá vantar okkur umsjónarmenn hlaupanna.
Þetta verkefni snýst um brautagerð (Purple Pen), uppsetningu brauta, aðstoð og smá rathlaupskennslu fyrir nýkomna og byrjenda, tímatöku og að birta tilkynningum þeirra og úrslit á heimasíðunni Heklu. Við viljum hvetja sem flesta að læra á brautagerð og bjóðum aðstoð við öll hlutverk. Áhugasamir hafið samband við Dönu eða Gísla Örn.

Frekari hlaup, námskeið, kynningar og viðburðir eru á vegum félagsins og mælum við að fylgjast vel með heimasíðuna og facebook.


Posted

in

by

Tags: