Ratlaupfélagið Hekla

Stigarathlaup, 26. mars

Nú er að vorast í Reykjavík og ekki nema rúmlega mánuð til að við byrjum með reglulega æfinga.

Þá er tíminn til að finna áttavita, hlaupaskór og koma sér aftur í form.

Stigarathlaup verður haldið á fimmtudag 26. mars í Laugardalnum. Hægt er að mæta á milli kl. 17.30 og 18, ræs verður frá aðalinngangi Laugardalslaugarinnar. Markið á sama stað og mælum við þess að koma með sundföt.

Stigarathlaup snýst um að finna sem mesta af 28 póstum á 30 (eða 15) mínútur, 4 póstar (55, 56, 57, 68) gilda auka stig og tvö stig refsing er fyrir hver auka mínútu.

Frítt er í hlaupið og allir, þar með talið börn, byrjendur og nýkomnir, eru velkomnir.


Posted

in

by

Tags: