Ratlaupfélagið Hekla

Einfaldarathlaup í Elliðaárdalnum

2. október 2014 verður æfing í Elliðaárdalnum. Hægt er að mæta á milli kl. 17 og 18.

Í boði eru þrjár brautir – hvít (1,3 km) fyrir byrjenda og börn, gul (3,5 km) og rauð (3,7). Hægt er að hlaupa rauðu og hvítu brautina sem einfaldarathlaup (lýsing neðan).

Ræs í undirgöng við Höfðabakka. Ath. takmarkað bílaplanið er á staðnum og aðeins er hægt að beyja í því frá áttina frá Brautholti.

Einfaldarathlaup
This is the next step from Blindrathlaup. Here you get to study and see a master (map with the course on) and from that draw your own map. You will study the master as if you were running the race in your head and thinking about which details you would be using on the race. Now these details are all you will have and even better you will have drawn them yourself. This is the best way of simplifying orienteering technique and realize how little of the map you need to use to find your way.


Posted

in

by

Tags: