Ratlaupfélagið Hekla

Month: April 2014

  • Rathlaupsæfing í Öskjuhlíð, 1. maí

    Á morgun, 1. mái er rathlaupsæfing í Öskjuhlíð. Boðið verður upp á 3 miserfiðar og milangar brautir sem henta öllum. Mæting í Nauthólsvík við félagsaðstöðu félagsins hjá Siglingaklúbbnum frá kl 12 til 13. https://maps.google.is/maps?q=64.12182,-21.927193&oe=utf-8&client=firefox-a&hnear=0x48d60b4e490d13a3:0x3f61c086da34b97f,64.12182,-21.927193&gl=is&t=h&z=15

  • Sumardagskrá félagsins

    Dagskrá rathlaupsfélagsins í sumar þar sem boðið er upp á reglulega æfingar á fimmtudögum á helstu útvistarsvæðum borgarinnar og nokkrar laugardaga í Heiðmörk. Í lok júní verður félagið með rathlaupsmóts með erlendum þátttakendum og við hvetj alla til að taka þátt í því. Fyrsta hlaupið verður í næstu viku 1. maí kl 12:00 í Öskjuhlið.…

  • Jan Kjellström rathlaupakeppnin, annar hluti

    Fréttamanni rathlaupavefsins gekk bara sæmilega vel í Jan Kjellström keppninni í Wales. En stutt frétt um fyrsta dag keppninar var birt á föstudaginn síðasta. Fréttamaður vefsins keppti líka á laugadeginum í riðli M40S. Keppnissvæðið var heiði með mjög íslensku landslagi, tiltölulega hrjóstugt, ekki tré á stangli, mýrar og kalt í ofanálag. Einu munurinn voru mýmargar…

  • Jan Kjellström rathlaupakeppnin

    Fréttamaður rathlaupavefsins er aftur kominn á stjá. Nú er hann staddur í Wales að keppa á JK 2014. Þetta er þriggja daga keppni auk boðhlaups sem er á fjórða deginum. Mótið er nefnt eftir Jan Kellström sem var sænskur rathlaupari sem vann ötulega að útbreiðslu íþróttarinnar í Bretlandi. Hann lést snemma árs 1967 og sama…