Ratlaupfélagið Hekla

Month: February 2014

  • Aðalfundur Rathlaupafélagsins 25. febrúar 2014

    Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 25. febrúar kl 20 í húskynnum Siglingaklúbbsins í Nauthólsvík. Guðmundur Finnbogason og Fjölnir Guðmundsson gefa ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn. Óskað verður eftir framboðum á aðalfundi. Dagskrá aðalfundar er Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar um liðið starfsár. Ársreikningar lagðir fram og bornir undir atkvæði. Umræður…

  • Rathlaupafélagið fær styrki

    Rathlaupafélagið hefur fengið þrjá styrki á þessu ári. Fyrsti styrkurinn kom úr Íþróttasjóði Menntamálaráðuneytisins upp á 150.000 kr og er til kortagerðar. Hverfaráð Laugardals og Háaleitis og Bústaðarhverfis styrkti félagið um rúmar 37.000 kr til þess að vera með kynningu á rathlaupi á Laugardalsdeginum núna í sumar. Þriðji styrkurinn kom frá skóla og frístundasviði Reykjavíkur…

  • Tímar úr næturhlaupinu við HÍ, 13. feb.

    Fimm hlauparar mætu í fallegu veðri í sprett hlaup vi Háskóla Ísland á fimmtudagskvöldi. Brautin var 2,1 km löng. 12:39 Skúli Magnús Þorvaldsson 14:55 Gísli Örn Bragason 15:01 Baldur Eiríksson 28:47 Ólafur Páll Jónsson & Sigurður Freyr Takk fyrir æfinguna. Dana

  • 201202 Laugardalur

      Nr: 201202 Nafn: Laugardalur Ár: 2012 Staðsetning: Reykjavík Tegund: OJ Skali: 1:5000 Hæðarlínur: 2 m Kortastærð: A4 Höfundaréttur: Rathlaupsfélagið Hekla Kortateiknarar: Markus Puusepp, Gísli Örn Bragason Felttími: Haust 2011 Flatarmál: 0,90 km2 Hlutfall nýkortlagningar: 50%