Ratlaupfélagið Hekla

Month: January 2014

  • Æfing fellur niður

    Æfing sem áætlað var að halda fimmtudaginn 30. janúar fellur niður.  Öryggisnefnd og dagskrárstjóri komust að þeirri niðurstöðu að aðstæður væru til þess fallnar að ógna öryggi hlaupara og velferð.  Hlaupurum verðu bætt hreyfingaleysið á viðeigandi hátt.

  • Kennslukvöld 23. janúar 2014

    Það verður kennslukvöld kl. 20.00 á fimmtudaginn 23. janúar. Staðsetning Rauðarárstígur 10, (hringið í síma 694-1874 ef hurðin er lokuð). Góð kaffivél á staðnum (auk hraðsuðuketils fyrri tedrykkjufólk) og ég auglýsi eftir sjálfboðaliða til að koma með veitingar. Farið verður hratt yfir upprifjun á brautargerð og litakóðanum sem við notum. Svo verður farið yfir hugmyndir…

  • Tímar úr hlaupinu í Elliðaárdal

    Hressandi vetraraðstæður voru síðasta fimmtudag í næturrathlapi í Elliðaárdal. Talsverður snjór og hálka gerðu aðstæður mjög erfiðar og var þetta því hlaup fyrir hörðustu rathlaupara félagsins. Hlaupin var braut sem var jafnframt fyrsta hlaup sumarsins þannig að hér má sjá samanburðatíma frá því Skúli 41 mín Baldur 46 mín Gísli J. 46 mín Ólafur 51…

  • Næturrathlaup

    Í dag, fimmtudag er boðið upp á næturrathlaup í Elliðaárdal frá kl 17:30 – 18:00. Nauðsynlegt að hafa höfuðljós og brodda undir skóm. Hlaupið hefst við Rafstöðvarveg 20 eða félagsheimili starfsmanna Orkuveitunnar.