Ratlaupfélagið Hekla

Month: July 2013

  • Háskóli Íslands

    Fyrirhugað æfingahlaup næsta fimmtudag fellur niður en verður í staðinn á sunnudaginn Sunnudaginn 11. ágúst er rathlaup við Háskólann og hefst hlaupið við Öskju, Sturlugötu 7.  Hægt er að mæta frá kl 15 til kl 16. Boðið verður upp á lengri og styttri brautir sem henta öllum Allir eru velkomnir

  • Klambratún

    Næst komandi fimmtudag 18. júlí er rathlaup á Klambratúni við Kjarvalstaði. Hægt er að mæta frá kl 17 til kl 18. Þetta er síðasta æfingin fyrir sumarfrí og næsta hlaup verður þann 8. ágúst. Allir eru velkomnir

  • FAR-O 2013 Results

    Torhavn Sprint 5th of July Results / Split times, WinSplits Online Nólsoy Middle distance 6th of July Results / Total time after two days / Split times, WinSplits Online Rossagate Long distanve 7th of July Results / Final results for three days / Split times, WinSplits Online

  • Laugardalur

    Næsta þriðjudag verður boðið verður upp á rathlaup í Laugardal og hægt verðu að velja á milli tveggja brauta,  létt 2km braut og erfiðari 4 km braut. Startið verður við bílastæðið hjá Þróttaraheimilinu. Sjá staðsetningu á korti

  • Glæsilegt ICE-O 2013 haldið í blíðskaparveðri síðust helgi (28-30 júní)

    Rathlaupafélagið Hekla hélt upp á alþjóðlega rathlaupamótið ICE-O í fjórða skiptið núna um helgina (28-30 júní). Fjöldi þátttakenda var um 40% meiri en í fyrra, en á mótið mættu 143 keppendur. Þar af voru 27 íslendingar en 115 útlendingar frá 15 þjóðlöndum.  Keppt var í miðbæ Reykjavíkur, Heiðmörk og að lokum í Öskjuhlíðinni á sunnudeginum.…