Ratlaupfélagið Hekla

Month: November 2012

  • Rathlaupsæfing í Elliðarárdalnum, 17. nóv. 2012

    Rathlaupafélagið skipulagði smá rathlaupskynningu fyrir hlaupahóp ÍR í Elliðarárdalnum. Gekk öllum nokkuð vel en ÍR fólkið hljóp í hópum. Niðurstöðurnar má sjá hér fyrir neðan: Úrslit/Millitími / Myndrænt Myndræn úrslit koma seinna, en þá verður hægt að setja inn gps ferilinn sinn til að sjá hvað maður hefur villst mikið.  

  • Úrslit úr næturrathlaupinu í Elliðaárdal

    Gísli Örn          00:33:32 Gísli Jónsson   00:39:44 (+06:12) Ólafur Páll      00:40:37 (+07:05) Salvar Geir     01:07:04 (+33:32) Nánari úrslit verða birt síðar.  

  • Næturrathlaup í Elliðaárdal

    Í dag, fimmtudaginn 15. nóv. 2012 verður boðið upp á næturrathlaup í Elliðaárdal. Keppendur geta ræst á milli kl. 20.00-20.30. Í boði verða tvær brautir: 3,0 km og 2,0 km. Mjög mikilvægt er að keppendur séu með höfuðljós eða annan ljósabúnað ásamt áttavita. Mæting norð-austan megin við toppstöðina sjá loftmynd. Sjáumst í myrkrinu!  

  • Tímar frá æfingahlaupi HSG

    Hjálparsveitar skáta í Garðabæ fékk smá kynningu á rathlaupi í Vífilsstaðahlíð síðasta sunnudag. Þetta var öflugur hópur nýliða og kláruðu þeir hlaupið með miklum sóma.  Hér má sjá tímana. buy prednisone online Heildartímar/ Millitímar