Ratlaupfélagið Hekla

Month: September 2012

  • Tíma úr hlaupinu við Háskólann

    Þrátt fyrir kólandi veður var hópur manna mættur í rathlaup síðasta fimmtudag. Þrátt fyrir hlauparar félagsins séu vanir rathlauparar gera þeir samt sem áður mistök og því eru nokkuð óvænt úrslit í lengstu brautinni. Það styttist í meistarmótið sem verður haldið 21. október í Heiðmörk og við hvetjum sem flesta til að taka daginn frá…

  • Rathlaup við Háskóla Íslands,(Öskju)

    Næsta rathlaupsæfing hefst við Öskju við Háskóla Íslands milli kl 17 og 18. Boðið verður upp á lengri braut en einnig stutta braut og mjög stutta braut fyrir börnin.

  • Æfing á Úlfljótsvatni

    Hér má sjá tíma úr hlaupinu á Úlfljótsvatni. Þar var hlaupið var á nýju korti og sérstaklega var útbúin langur leggur með leiðarvali. Gaman væri ef keppendur myndi teikna eða setja inn gps ferlina sína inn á myndræna framsetninguna. Heildartímar / Millitímar / Myndrænt / Millitíma greinir

  • Rathlaup á Úlfljótsvatni

    Næst komandi sunnudag, 23. september, verður boðið upp á rathlaup á Úlfljótsvatni á nýju kort sem var búið til fyrir Landsmót skáta síðastliðið sumar. Áætlað er að hittast við Olís við Rauðavatn kl 11  og sameina í bíla. Þaðan væri farið Nesjavallaleiðin austur og er áætlað að hefja hlaupið fyrir austa um kl 12. Á…

  • Úrslit úr Öskjuhlíðinni, 20. sept. 2012

    Það voru 12 hlauparar sem tóku þátt í rathlaupinu í Öskjuhlíðinni í blíðskaparveðri. Unga kynslóðin stóð sig með sóma í barnabrautinni og þeirri stuttu. Flestum reyndari hlaupurunum tókst að finna alla földu póstana í línurathlaupinu og eina umkvörtunin var að þeir þyrftu að labba of mikið þar sem þeir voru að vanda sig svo mikið…

  • Rathlaup í Öskjuhlíðinni næsta fimmtudag (20. sept.)

    Næsta rathlaup verður í Ösjuhlíð næstkomandi fimmtudag (20. september). Mæting er við bílastæðið við Perluna (Hér þar sem græna örin er) og hægt er að mæta hvenær sem er á milli 17:00 og 18:30. Frítt í barnabrautin og fyrir þá sem eru að prófa í fyrsta skipti. Annars kostar hvert stakt skipti 500 kr. Í…

  • Úrslit úr grasagarðinum í Laugardalnum

    Það var góð þáttaka í rathlaupinu í grasagarðinum á degi íslenskrar náttúru 16. setpember 2012 og fullt af nýju fólki mætti til að prófa rathlaup. Þriggja vikna met í þáttöku barna á rathlaupsæfingu (frá Vífilstaðarhlíð) var rækilega slegið. Það voru 34 þáttakendur sem hlupu barnabrautina (að fullorðnu fylgdarliði ótöldu), en mæting í lengri brautina hefði…

  • Rathlaup á degi íslenskrar náttúru, 16. september

    Rathlaupafélagið verður með kynningu á rathlaupi fyrir almenning í grasagarðinum (http://grasagardur.is/) á degi íslenskrar náttúru núna á sunnudaginn. Þetta er einstaklega gott tækifæri fyrir félagsmenn að draga með sér áhugasama vini og ættingja til að prófa rathlaup. Í boði verður mjög stutt braut fyrir börn (kringum 800 m)  í grasagarðinu en einnig byrjendabraut og náttúrulega ein…

  • Úrslitin úr Laugardalnum 13. september 2012

    Það var fjör í minnisrathlaupinu í Laugardalnum. Hér koma úrslitin: Gísli J. (24:20) Fjölnir (28:10) Dana (29:36) Inga (35:01) Ólafur Páll (35:56)

  • Úrslitin úr Heiðmörkinni 9. sept. sl. með millitíma

    Hér koma einnig millitímarnir úr Heiðmörkinni 9. september 2012. Heildartími/Millitími