Ratlaupfélagið Hekla

Month: July 2012

  • Næsta hlaup verður þann 9. ágúst.

    Vegna óviðráðanlegra orsaka frestast hlaup þann 2. ágúst. Næsta hlaup verður því þann 9. ágúst. í Öskjuhlið. Startið verður við Perluna. Ræst verður milli 17:00 og 18:00.

  • Fréttir af O-ringen

    Gisli og Fjölnir eru staddir á rathlaupsmótnu O-Ringen sem fer fram í Halmstad í Svíþjóð. Í dag hófst fyrsta hlaup mótsins og kepptu þeir félagar í flokki 35-39 ára. Brautin sem þeir hlupu var 6,4 km löng og gekk þeim báðum ágætlega. Á morgun og þriðjudag verður einnig hlaupið en frí á miðvikudag. Síðan heldur…

  • Æfing á Miklatúní

    Næsta æfing er á Miklatúni þann 19. júlí. Boðið verður upp á þrjár brautir (tvær 1,7 og 1.8 sem hlaupa á saman og stutta barnabraut). Mætin á milli 17:30 og 18:30 við Kjarvalsstaði.

  • Bingórathlaup

    Lítil mæting var á bingórathlaupsæfingu í gær enda virðast helstu meðlimir var í sumarfríi. Tveir Finnar mættur þó til leiks og spreyttu sig á brautinni. Úrslit: Johanna: 35:34 Anna: 38:54

  • Rathlaupsæfing

    Á fimmtudag er boðið upp á rathlaupsæfingu í Laugardal. Við verðum við Laugardalslaug frá kl 17 til 18:30 og á þeim tíma er hægt að nálgast kort hjá okkur. Kostnaður er 500 kr fyrir hlaupið en frítt að prófa. Allir velkomnir að prófa hefðbundið rathlaup eða bingórathlaup.

  • ICE-O 2012 Results

    Friday 6th Results / Splits / Animation / WinSplits Saturday 7th  Results / Splits / Animation / WinSplits Sunday 8th Results  / Splits / Animation / WinSplits

  • Rathlaup laugardag og sunnudag

    Rathlaupsfélagið stendur fyrir alþjóðlegu móti þessa helgi. Mótið heitir ICE-O. Boðið er upp á byrjendabrautir bæði laugardag og sunnudag sem og barnabrautir. hægt er að mæta í Vífilstaðahlíð (sjá kort) á milli klukkan 11:00 og 13:00 á laugardag og prófa rathlaup. Sömu leiðis er hægt að mæta við Elliðárvirkjun í Elliðárdal á sunnudag milli klukkan…