Ratlaupfélagið Hekla

Month: January 2012

  • Úrslit úr fjörugu nætur rathlaupi

    Síðasta fimmtudag var fjörugt nætur rathlaup í Laugardal þar sem nokkri kepptu einnig í skíðarathlaupi. Þrátt fyrir mikinn snjó var veðrið kalt og stillt og því tilvalið fyrir útivist. Við hlökkum til að sjá sem flesta í næsta rathlaupi í lok febrúar. Hér má finna úrslit og  millitíma

  • Nætur rathlaup

    Næsta fimmtudag 26. janúar verður boðið upp á nætur rathlaup í Laugardal á nýju stækkuðu korti. Hægt er að mæta á milli kl 19 og 20 um kvöldið fyrir framan við innganginn í  sundlaugina í Laugardal og kostar ekkert að taka þátt. Veðurspáin er góð en má búast við því að nokkur snjór liggir yfir…

  • Trimmið

    Ákveðið hefur verið að breyta tímasetningu á trimminu til kl 17:30 þannig að það henti fleirum. Allir velkomnir

  • Kennslukvöld

    Mánudagskvöldið 9. janúar verður kennslukvöld að þessu sinni heima hjá Christian, Drápuhlíð 15 kjallari. Að venju gefst þar félagsmönnum tækifæri til að fá leiðsögn í brautar- og kortagerð en allir þurfa að taka sínar eigin tölvu til að vinna á.

  • ICE-O 2012

    There are now new informations on ICE-O 2012! See it all here