Ratlaupfélagið Hekla

Month: November 2011

  • Heklu skokk

    Í desember mánuði verður Heklu skokkið frá Kópavogslaug kl 17 á fimmtudögum. Allir velkomnir.

  • Nýtt kort af Vífilsstaðahlíð

    Nýtt kort af Vífilsstaðahlíð hefur verið gefið út og er hlutfall nýkortlagningar 30%. Það er því búið að kortleggja 3,4 fm2 af Vífilsstaðahliðinni fyrir rathlaupskort í mælikvarðanum 1:10.000. Kortið er kortlagt af Markus Pusepp frá Eistlandi og fór vinnan fram í júlí 2010 og 2011. Svæðið er mjög fjölbreytt með hrauni, kjarri, skógi og melum…

  • 201104 Vífilsstaðahlíð

    Nr: 201104 Nafn: Vífilsstaðahlíð Ár: 2011 Staðsetning: Garðabæ Tegund: OJ Skali: 1:10000 Hæðarlínur: 5m Kortastærð: A4 Höfundaréttur: Rathlaupsfélagið Hekla Kortateiknarar: Marksu Puusepp (Eistland) Felttími: 2011 Flatarmál: 3.41 km2 Hlutfall nýkortlagningar: 30 % free sample of viagra

  • Úrslit frá Elliðaárdal

    Þrátt fyrir skýri inn á milli var gott hlaupaveður í dag og það nýttur sér 10 rathlauparar. Erfiða brautin var blaut og bauð upp á að vaða ána nokkrunm sinnum. Hér má sjá úrslitn úr hlaupinu. Úrslit / Millitímar Næsta hlaup verður innanhúsrathlaup í Flensborgarskólanum sunnudaginn 11. desember.

  • Rathlaup í hverfisdögum Breiðholts

    Næstu sunnudag 20. nóvember verður boðið upp á rathlaup á Hverfisdögum Breiðholts og er hægt er að mæta á milli kl 12:00 til 14:00. Boðið verður upp á byrjendabraut, léttabraut og erfiða braut. Það ættu allir að geta fundi eitthvað við sitt hæfi og það er engin kostnaður við þátttöku í rathlaupinu. Hér má sjá…

  • Kennslukvöld

    Fyrsta kennslukvöld vetrarins er næsta mánudag kl 20 í Jötunnheimum, Bæjarbraut 7, í Garðabæ. Á þessu kennslukvöldi ætlum við að taka fyrir kortagerð, undirbúa dagskrána fyrir næsta sumar og huga að ICE-O. Allir eru velkomnir og við hvetjum ykkur til að taka með eigin tölvu.

  • Hjálparsveit skáta í Garðabæ í rathlaupi

    Meðlimir hjálparsveitar skáta í Garðabæ fóru í rathlaupsþjálfun síðasta laugardag í Vífilsstaðahlíð. Þetta var öflugur hópur sem átti ekki miklu erfiðleikum með að rata á milli póstanna. Rathlaup er orðin fastur liður í rötunarþjálfun nýliða hjá sveitinni og nú hefur sú hugmynd komið fram að halda Íslandsmót í björgunarsveita í rathlaupi næsta sumar. Hér má…

  • Trimm æfingar

    Í nóvember verða trimm æfingar frá Laugardalslaug á fimmtudögum kl 17. Við hvetjum alla til að mæta og hlaupa um 5-8 km.

  • ICE-O úrslit 2010

    ICE-O úrslit 2010

  • ICE-O úrslit 2011

    Friday 1st: Results/Splits Saturday 2nd: Results/Splits Sunday 3rd: Results/Splits Course Maps Friday: Easy / Short / Long Saturday: Beginner / Easy / Intermediate / Technical short / Technical long Sunday: Beginner / Easy / Intermediate / Technical short / Technical long