Ratlaupfélagið Hekla

Borgarnes og kvöldnámskeið í kortagerð

Kortagerðakennsla
Nokkri félagsmenn hafa lýst yfir áhuga að koma að kortagerð. Við höfum fengið í hendurnar gögn fyrir Álftamýraskóla, Langsholtsskóla og Fossvogsdalinn. Við auglýsum eftir áhugasömum að taka að sér þessa kortlagningu og við munu halda stutt kvöldnámskeið hvernig eiga að nota OCAD fimmtudaginn 15. september kl 20 í Jötnuheimum, Bæjarbraut 7.

Rathlaup í Borgarnesi
Sunnudaginn 25. september verður haldið rathlaup í Borgarnesi í Einkunnum. Í fyrra var útbúið rathlaupskort af svæðinu í tengslum við UMFÍ mót sem haldið var þar um verslunnarmannahelgi. Stefnan að leggja af stað kl 10:00 út bænum. Um verður að ræða stigarathlaup sem á að taka 45 mínútur. Eftir hlaup verður keryt til baka og stefnum að vera kominn bæinn um kl 14:00 Við stefnum að fjölmenna og viljum reyna að sameinast um bíl. Þeir sem hafa áhuga eru því beðnir um að skrá sig hér.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply