Ratlaupfélagið Hekla

Month: August 2011

  • Hlaup í Öskjuhlíð

    Á morgun fimmtudag verður hlaup í Öskjuhlíð og er mæting fyrir framan Hótel Loftleiðir. Sjá kort . Boðið verður upp á byrjenda braut og efiðari brautir. Hægt er að mæta á milli kl 17:00 og 18:30. Frítt prófa en hvert skipti kostar 500 kr.

  • Viltu vinna Heklu bikara?

    Keep in mind there is a trophy for the Hekla member who takes part in most map trainings during the season. By now, the results are as follows: 14 pts: Christian Peter, Gísli J. 13 pts: Skúli 12 pts: Baldur E., Fjölnir, Guðmundur H. 11 pts: Dana, Gísli Örn, Vilhjálmur G. 10 trainigs to go…

  • Úrslit – Elliðaárdalur 28. ágúst

    We had quite a rainy day in Elliðaárdalur yesterday. Three courses were set, the long one being very wet, including all the swamps and many creeks and small lakes in the area. The shorter one was much drier as the controls weren’t far from the paths. There were also three children trying their skills at…

  • Úrslit úr Trail-O

    Úrslit úr Trail-O

  • Ratfimi og rathlaup næsta sunnudag

    Rathlaupsfélagið Hekla býður upp á hefðbundið æfingarhlaup og kynningu á Trail-O sunnudaginn 28. ágúst. Hægt verður að taka þátt frá klukkan 11:00 til 12:30. Mæting er við Rafstöðvarveg 20, kort Við hvetjum alla til að mæta og kynna sér spennandi íþrótt. Rathlaupsfélagið Hekla fær hingað til lands einn fremsta sérfræðing heims í rathlaupi fatlaðra (Trail-O)…

  • Úrslit

    Hlaupið var í frábæru veðri og nokkrir hlaupara gleymdu sér í berjamó :). Blindabrautin var krefjandi en skemmtileg og eru hlauparnir nú reynslunni ríkari. Úrslit / Millitímar

  • Æfing í Heiðmörk / Training event in Heiðmörk

    Næsta rathlaup er á fimmtudaginn í Heiðmörk. Það verður boðið upp á létt og erfið braut. Hægt er að hlaupa erfiða brautina með tækniæfing sem heitir blindrathlaup. Upplýsingar um tækniæfingin finnst hér Start verður eins og venjulega hvenær sem er milli 17:00 og 18:30 of við verðum hér sem sýnt er á kortinu fyrir neðan eða…

  • Stíga rathlaup (Trail-O)

    Nú á haustmánuðum mun rathlaupsfélagið Hekla bjóða upp á æfingar annanhvern sunnudag til viðbótar við fimmtudaga. Næsta fimmtudag verður hlaup í Heiðmörk og frekar upplýsingar um það koma síðar. Næsta sunnudag verður boðið upp á rathlaup í Elliðaárdal og þá munu við einnig kynna stígarathlaup eða Trail-O. Til landsins er kemur Owe Fredholm sem er…

  • WOC Heimsmeistaramótið í rathlaupi

    Núna stendur yfir heimsmeistaramótið í rathlaupi í Frakklandi. Signe Soes frá Danmörku sem hljóp á ICE-O var fyrst í sínum flokki í undanúrslitum í langri vegalend og í úrslitum var hún í 7. sæti. Hér má sjá úrslit í undankeppninni Elise Egseth frá Noregi sem héld fyrirlestur um afreksíþróttamenn í vetur var 12 sæti í…

  • Úrslit úr hlaupinu í Miðbænum

    Hlaupið var í yndislegu veðri niðri miðbæ Reykjavíkur í dag. Það var góð mæting og allir skemmtu sér mjög vel. Úrslit / Millitímar