Ratlaupfélagið Hekla

Month: July 2011

  • Úrslit úr hlaupinu í Öskjuhlíð

    Skemmtilegt bingórathlaup var í Öskjuhlíð í dag.  Næsta hlaup verður haldið í Elliðaárdal. Úrslit / Millitímar

  • Bingórathlaup í Öskjuhlíð

    Bingórathlaup á morgun, fimmtudag 28. júlí. Hefst við Perluna og boðið er upp á byrjendabraut og bingóbraut. Frítt að prófa. Hægt er að mæta á milli 17:00 og 18:30. Bingóbrautin er 2,4 km en byrjendabrautin er 1,0 km.

  • Úrslit frá Klambratúni

    Í gær var haldið skemmtilegt hlaup á Klambratúni og var gaman að sjá ný andlit. Nokkrir póstar voru vefjast fyrir einhverjum og í birtum úrslitum er þeir því DQ (disqualified). Veðrið var hið besta og vonandi sjáum við sem flesta næsta fimmtudag í Öskjuhlíð. Hér má sjá úrslit og millitíma

  • Rathlaup á Klambratúni

    Næsta fimmtudag verður boðið upp á Rathlaup á Klambratúni. Boðið verður upp á eina braut sem er um 2 km og tilvalin fyrir byrjendur. Hægt er að mæta einhverntíman á milli kl 17:00 til kl 18:30 við Kjarvalstaði.

  • Fínn dagur í Heiðmörk

    Hlaupið í Heiðmörk í dag gekk vonum framar. Startað var frá Furulundi og boðið var upp á tvær brautir. Sú styttri var 1.7km en hin lengri 3.9km. Alls mættu 8 hlauparar til leiks, allt kunnuleg andlit. Vonandi fer landinn að koma úr tjaldferðalögum sumarsins. Næsta hlaup verður á Klambratúni en þar er tilvalið fyrir byrjendur…

  • Úrslit frá 7. júlí

    Fimmtudaginn 7. júlí var boðið upp á frekar þægilegt hlaup í Laugardalnum í blíðskaparveðri. Aðeins 7 manns hlupu og greinilegt var að margir eru í sumarfríi eða eru að jafna sig andlega eftir ICE-O 🙂 Úrslit eru eftirfarandi: 1. sæti- 15:37   Markus 2. sæti- 17:36   Christian Petter 3. sæti- 18:48   Gísli Örn 4. sæti- 22:18   Fjölnir…

  • Næsta hlaup fimmtudaginn 14. júlí

    Boðið verður upp á tvær brautir í Heiðmörk. Önnur brautin er mjög auðveld byrjendabraut og hin heldur erfiðari. Ræst verður á milli 17 og 18:30 frá hinum sívinsæla Furulundi.

  • Pictures from ICE-O are online!

    Here you can see all the pictures taken during the 3-days competition. Majority of the pictures are taken by our on-site photographer, Helgi Rúnar Olgeirsson.  

  • Rathlaup í Laugardalnum fimmtudaginn 7. júlí 2011

    Fimmtudaginn 7. júlí verður verður rathlaup í Laugardalnum. Ræsing verður milli kl. 17 og 18:30 við pysluvagninn rétt við Sundlaugaveginn hjá Laugardalssundlauginni. Góð veðurspá er fyrir morgundaginn. Tilvalið að hrista af sér birkilaufin eftir ICE-O. Fyrir þá sem eru nýir þá er tilvalið að prófa rathlaup í Laugardalnum. Fyrsta skiptið er ókeypis.

  • ICE-O on the Icelandic TV

    On the following link you can see a clip from ICE-O as a part of the Icelandic news from Saturday evening. http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4547392/2011/07/02/12/