Ratlaupfélagið Hekla

Month: June 2011

  • Úrslit úr hlaupainu við Háskóla Íslands

    Úrslit / Millitímar

  • Rathlaup við Háskóla Íslands

    Næsta fimmtudag á milli kl 17 og 18:30 er boðið upp á rathlaup við Háskóla Íslands. Hlaupið er að þessu sinni Flying mile þar sem hlaupin er ein míla (1,6 km) og fáir póstar (8) eru í brautinni. Einfalt hlaup sem er tilvalið fyrir byrjendur. Mæting við Öskju.

  • Kortagerðarnámskeið á sunnudag

    Námskeiðið hefst klukkan 13:00 í Jötunheimum Bæjarbraut 7, Garðabæ. Að öðru leiti er dagskráin eins og auglýst var. Komið með fartölvuna með ykkur. Sjáumst á morgun. Ps. Það eru allir velkomnir,  jafnvel þó að menn hafi gleymt að skrá sig.

  • Úrslit úr hlaupinu í Heiðmörk

    Úrslit / Millitímar

  • Kortagerðar námskeið um helgina

    Við fáum Grænleskan kennara til okkar um helgina. Hann hefur verið að hana og gera brautir í Grænlandi og tengist okkur í gegnum NATLO. Hann kemur á laugardaginn en námskeiðið er á sunnudag og mánudag. Við hvetjum alla til að skrá sig. Það er ókeypis að taka þátt. Okkur gefst þá líka tækifæri til að…

  • Rathlaup í Heiðmörk

    Rathlaup á morgun, fimmtudag, í Heiðmörk. Sjá nánari staðsetningu á upphafi hlaupsins í kortinu og leiðin verður merkt með flöggum frá þjóðvegi 1. Boðið verður upp á þrjár brautir, einföld byrjendabraut, stutta létta braut um 2,5 km og langa erfiða braut um 4 km. Hægt er að mæta á milli 17 og 18:30. Allir velkomnir

  • New nation to ICE-O

    We are now 63 participants signed up for ICE-O and a new nation has joined! Welcome Latvia!!!

  • Myndir frá Noregi

    Nú fer að líða lokum Noregsferðar hjá mér, Gísla sem hefur staðið yfir í mánuð. Á því tímabili hef ég takið þátt í þremur æfingahlaupum og einni keppni. Þetta hefur verið mjög góð þjálfun fyrir mig að hlaupa alltaf á nýjum og krefjandi svæðum. Ég hef lært að það skiptir miklu máli að halda vel…

  • Úrslit úr hlaupina í Elliðaárdal

    Sunnudaginn 29. maí var haldið fjölskylduvænt rathlaup í Elliðaárdalnum sem var í vorblóma. Boðið var upp á þrjár brautir: langa, stutta og krakkabraut. Rúmlega 40 manns mættu og nokkrir tóku börnin með sér, sem sum hver voru í barnavögnum. 29 tímar voru skráðir. Veður var ágætt, hálfskýjað, þurrt, hægur vindur og hiti 8-10°C. Sem sagt kjöraðstæður fyrir…

  • Úrslit

    Úrslit úr hlaupinu 2. júní í Öskjuhlíð