Ratlaupfélagið Hekla

Month: May 2011

  • Rathlaup í Vatnsmýrinni 19. maí

    Fimmtudaginn 19. maí er hægt að hlaupa rathlaup í Vatnsmýrinni. Í boði verða þrjár brautir. Aðalbrautin er stigabraut með fjölda stöðva sem skila mismunandi fjölda stiga. Tími er takmarkaður og í valdi hvers keppanda að velja hvaða stöðvar skal finna og í hvaða röð. Einnig eru tvær klassískar brautir í boði, stutt og löng. Eitthvað…

  • Our closest neighbor is coming!

    I want to personally welcome our closest neighbor from Greenland! I hope you will enjoy your time here in Iceland during ICE-O

  • ICE-O 2011

    Við höfum fengið 32 skráningar fyrir ICE-O, frá 13 þjóðum. Það er þátttakendur frá 9 og upp í 72 ára!  

  • Rathlaup í Laugardalnum

    Í dag er rathlaup í Laugardalnum og hægt er að mæta á milli 17 -18:30 við Grasagarðinn. writing

  • Námskeið í kortagerð með grænlenskum og dönskum kennurum

    Boðið verður upp á skemmtilegt námskeið með vinum okkar frá Grænlandi. Námskeiðið er hluti af verkefni sem að við vinnum með grænlendingunum og snýst um að þróa NATLO eða Norður atlandshafs hlauparöðina. Tveir kennarar munu koma hingað til okkar 12. og 13. júní og halda tveggjadaga námskeið með okkur. Þar munum við læra nýjar aðferðir í…

  • Another one of our neighbors has joined us!

    Hi Ireland 🙂

  • All Scandinavia is represented at ICE-O

    Welcome to you Sweden!

  • Myndir frá Öskjuhlíðardeginum

    Mætingin í rathlaupið á Öskjuhlíðardeginum gekk vonum framar en um 50 manns skráðu sig til leiks. Veðrið lék við okkur og var keppt á þremur brautum. Hér eru myndir frá hlaupinu. canadian pharmacy bupropion

  • Iceland has taken the next step!

    Formaðurin okkar hefur sýnt gott fordæmi með því að skrá sig í ICE-O Ég vona að fleiri ætla að skrá sig fljótlega! quality content

  • Öskjuhlíðardagurinn – Laugardagur 11:00-13:00

    Rathlaupsfélagið Hekla býður upp á þrjár rathlaupsbrautir á Öskjuhlíðardeginum. Rathlaup er skemmtileg nýjung í hlaupaflóruna á íslandi. Það er blanda af víðavangshlaupi og rötun. Þátttakendur fá kort af hlaupasvæðinu þar sem búið er að merkja inná nokkrar stöðvar. Þeir eiga svo að fara á milli þessara stöðva í réttri röð á sem styðstum tíma. Þá…