Ratlaupfélagið Hekla

Námskeið í kortagerð með grænlenskum og dönskum kennurum

Boðið verður upp á skemmtilegt námskeið með vinum okkar frá Grænlandi. Námskeiðið er hluti af verkefni sem að við vinnum með grænlendingunum og snýst um að þróa NATLO eða Norður atlandshafs hlauparöðina.

Tveir kennarar munu koma hingað til okkar 12. og 13. júní og halda tveggjadaga námskeið með okkur. Þar munum við læra nýjar aðferðir í kortagerð og ræða við grænlendingana um það hvernig við getum aukið samstarf okkar um rathlaup.

Það eru að sjálfsögðu allri velkomnir en við hvetjum ykkur til að skrá þátttöku sem fyrst.

Skráning fer fram hér


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply