Ratlaupfélagið Hekla

Month: May 2011

  • We are now more than 50 participants

    We have two new countries registered for ICE-O! We have also gotten more than 50 registrations which is more than twice as many as last years ICE-O.

  • Úrslit frá hlaupi 26. maí

    Mikil rigning var þennan dag og var þátttakan eftir því. Aðeins var hlaupin styttri brautin vegna veðurs. Úrslitin eru sem hér segir: Skúli – 32:27 Inga – 43:58 Dana- 59:39 Baldur E – 58:16 – Vantar 7 Vada – 47:00 – Vantar 6 og 7 Vilhjálmur G – 90:08 – Vantar 6 og 7  

  • Rathlaup um helgina

    Það verður nóg að gera um helgina. Á Laugardaginn verður hlaupið Street-O í Grafarvoginum. Við ræsum frá Gufunesbæ á milli klukkan 10 og 13. order propecia online Auðvelt hlaup (en samt skemmtileg nýjung) þar sem hlaupið verður í hverfinu. Kortið sýnir bara götur og stíga þannig að þetta getur líka hentað barnavagnafólki, fjölskyldum og byrjendum.…

  • The 15th nation to ICE-O

    We now have Italy on our starting list!

  • Rathlaup í Heiðmörk 26. maí

    Fimmtudaginn 26. maí ætlum við að vera með rathlaup í Heiðmörk. Boðið verður upp á tvær brautir. Annars vegar 5.0 km og hins vegar 2,6 km. Allir að mæta og fyrir nýja hlaupara þá er fyrsta skiptið frítt. Ræst verður frá 17:00 til 18:30 frá bílaplaninu við Furulund í Heiðmörk. Til að átta sig betur…

  • Frétt um rathlaup

    Nú hefur verið birt frétt hér í Noregi um að Íslendingar hafi nú byrjað að taka þátt  í rathlaupi. http://www.opn.no/islending-paa-norgestokt.4924040-122786.html

  • ICE-O 2011 and the eruption

    An eruption started in Grímsvötn underneath glacier Vatnajökull on Saturday around 7 PM. The volcano is spewing large amounts of ash up to 33-35 thousand feet. Grímsvötn is Iceland’s most active volcano. Usually the eruptions occur at an interval of a few years. Most of these eruptions last a few day. The eruption is very…

  • Kretsløp í Bø

    Í dag tók ég, Gísli, þátt í fylkismóti í Telemark í bænum Bø.  Það voru um 200 þátttakendur sem tóku þátt í hlaupinu og ég ákvað að hlaupa stutta erfiða braut 4,0 km. Það voru 17 sem hlupum mína braut og ég endaði í 13 sæti með tíman 59:28 en besti tíminn var 34:47. Hér…

  • Fréttir frá Noregi

    Einn meðlimur rathlaupsfélagsins, Gísli Örn, er í Noregi og hefur verið að mæta á æfingar hjá Notodden Orienteringslag. Það er hlaupið einu sinni í viku á miðvikudögum og um leið er boðið upp á æfingar fyrir krakka frá 6 og upp til 16 ára á mismunandi stigum. Það er greinilega mikil stemning í kringum hlaupin…

  • Úrslit rathlaups þann 19. maí

    Úrslit rathlaups þann 19. maí liggja fyrir.  15 hlauparar tóku þátt, 11 í stigabraut, 3 í stuttri og einn í langri.