Ratlaupfélagið Hekla

Month: January 2011

  • Hlaupaæfing á morgun

    Það er breyting á auglýstri dagská og við munum leggja af stað frá “gömlu” sundlauginni í Kópavogi um kl 17. Kennslukvöld sem var fyrirhugað var um kvöldið mun verða haldið í næstu viku.

  • ICE-O er opinbert

    ICE-O er komin á dagatalið “World-of-O” sem alþjóðakeppni. Þetta þýðir að við fáum fleiri gesti á mótið og skipulagið þarf að vera gott. Ég hvet ykkur öll til að taka þátt og hjálpa til við að búa til góða keppni, þannig að fólk langi að koma aftur. Þetta er mikilvæg auglýsing fyrir okkur. Skoðið linkinn…

  • Hlaupaæfing fimmtudaginn 20.janúar.

    ATH! Breyting hefur verið gerð á staðsetningu hlaupaæfingarinnar á morgun. Hlaupið verður á Miklatúni þar sem farið verður í stuttar hlaupaæfingar og leiki 🙂 Hittumst kl. 17:00 við Kjarvalstaði.

  • Ísland á NORD fundi

    Ísland mun um helgina eiga fulltrúa á NORD fundi í fyrsta sinn. NORD fundir eru samráðsfundir allra Rathlaupssambandanna á norðurlöndunum. Þetta er því mikil viðurkenning á því starfi sem að Hekla hefur staðið fyrir. Guðmundur og Gísli Örn munu fara fyrir íslands hönd og flytja kynningu á starfinu hér. Þeir taka auk þess þátt í…

  • Hlaupaæfing við Korpúlfsstaði

    Mæting við Korpúlfsstaðaskóla kl 17 næsta fimmtudag.

  • Kennslukvöld næsta fimmtudag

    Næst komandi fimmtudag verður að venju skokkæfing kl 17 og lagt verður af stað frá Jötunheimum, Bæjarbraut 7 í Garðabæ. Seinna um kvöldið kl 20:00 verður haldið kennslukvöld þar sem farið er í grunnatrði í brautargerð. Á milli hlaupaæfingar og kennslukvölds verður hægt að fara í sund í Garðabæjarlauginni og um kl 19:00 verður boðið…

  • Gleðilegt nýtt ár

    Rathlaupsfélagið óskar félagsmönnum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir stuðningin á árinu. Þetta er búið að vera viðburðaríkt ár hjá félaginu og getum við verið stolt af þeim árangri sem náðst hefur. Til gaman má geta að fjallað var um Íslandsmeistaramótið í rathlaupi í íþróttaannálnum á gamlársdag. Dagskrá félagsins hefst í næstu viku og fer…