Ratlaupfélagið Hekla

Month: November 2010

  • Hlaupaæfing í Fossvogsdal

    Mæting kl 17 við Borgarspítalann. Sjá mynd

  • Hlaupaæfing í Elliðárdal

    Á morgun er hlaupaæfing í Elliðárdal og mæting kl 17 við hitavatnsbrúna. Hlaupin er hringur í Elliðárdal og því næst er farið í skíðabrekkuna og farið í nokkra spretti upp brekkuna. Sjá kort Hlaupadagskrá vetrarins er komin á netið og má sjá undir dagskrá. Hugmyndin með æfingunum er að hlaupa alltaf á nýjum stöðum og…

  • Kortaferlar frá Meistaramótinu

    Hér má sjá hlaupaferlana hjá Baldri, Gísli J. og Gísla Erni frá Meistaramótinu. Baldur er svartur Gísli J er rauður Gísli Örn er blár

  • Hlaupaæfing í dag við Jötunheima

    Kæru félagsmenn Ákveðið var á meistaramótinu að halda áfram að hittast á fimmtudögum í vetur og vera með hefðbundar hlaupaæfingar í bland við rötunaræfingar. Næsta fimmtudag, 11. nóvember kl 17:00 verður haldin hlaupaæfing og að þessu sinni ætlum við að byrja við Jötunnheima sem eru við Bæjarbraut 7 í Garðabæ. Við stefnum á að hlaupa…

  • Meistaramótið í Sprotinu

    Í þættinum Sportið á RÚV á morgun verður fjallað um meistaramótið og rathlaup. Þátturinn byrjar kl 20:50 á morgun, þriðjudag, og við hvetjum alla til að horfa á þáttinn.

  • Úrslit Meistaramótsins

    Úrslit Meistaramótsins Meistara félagsins 2010 eru Dana og Gísli Örn. Það var góð barátta í karlaflokknum en gaman hefði verið ef fleiru stúlkur hefðu mætt til leiks. Það voru alls 34 keppendur sem tóku þátt og viljum við þakka keppendum fyrir ánægjulega keppni Gísla Jónsson fékk bikar fyrir bestu ástundun ársins og mætti hann í…