Ratlaupfélagið Hekla

Month: July 2010

  • Rathlaup í Borgarnesi og í Einkunnum

    Um næstu helgi verður boðið upp á rathlaup á unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi. Annars vegar er boðið upp á kynningar rathlaup í Borgarnesi þar sem  reyna á að finna sem flestar stöðvar í bænum. Hægt að nálgast kortið í Skallagrímsgarði á milli kl 10 og 16. Á sunnudeginum fer fram keppni í stigarathlaupi við útivistarsvæðið…

  • Oringen tenglar

    herna eru oringen heimasidurnar: http://oringen.se/ og her er hægt ad sja urslitin: http://www.oringenonline.com/ Ef thu skodar utvarpid a oringensitunni er hægt ad finna vidtal vid Gumma

  • Komid ad sidustu dogunum a O-Ringen

    Nu fer ad lida ad lokum ferdar okkar her i Sverge. Thetta hefur gengid vel hingad til og vid getum ekki verid annad en anægd med ad vera i heilu lagi eftir mikid af hlaupum. Vid attum fridag i gær og forum i sma skodunnarferd. Vid fengum lika ad profa Trail-O eda Presition Orienteering sem…

  • Rakel finnst rigningin god

    Vedrid var betra i dag en i gaer,  thad ringdi afram en mun minna og hitinn hefur farid upp. Vid forum a nytt svaedi og verdum thar aftur a morgun svo ad fid faum ad njota landslagsins betur. Opnari skogar, minna af grjoti en hærri undirgrodur. Vid attum god hlaup i dag og vorum bara…

  • Skolinn buinn og keppni a morgun

    Nu erum vid Rakel buin i skolanum og komid ad thvi ad taka thatt i O-Ringen. Vid forum a sidustu aefinguna i dag og gekk mun betur en i gaer svo ad vid erum ekki eins stressud og annars. A morgun verdur fyrsti afangi i keppninni en vid verdum i skogjinum med 5000 odrum en…

  • Frettir fra O-Ringen

    Thad er no ad gera a O-Ringen, vid erum buin ad vera dugleg ad villast is skogjinum og fara a fyrirlestra um rathlaup. Raunar eru vid farin ad threytast svolitid thar sem vid erum annad hvort ad hlaupa eda laera eda ad hjola thangad sem vid eigum ad hlaupa og laera. I kvold fengum vid…

  • Bréf til félagsmanna

    Kæru félagsmenn Um verslunarmannahelgina fer fram unglingamót UMFÍ í Borgarnesi og þar mun rathlaup vera kynningargrein (sjá UMFÍ). Á laugardeginum fer fram kynning í Skallagrímsgarði á milli kl 10 – 16 og þar er hægt að nálgast kort af Borgarnesi og reyna finna sem flestar stöðvar sem merktar eru inná kortið. Keppnin fer fram á…

  • Myndir fra O-Ringen

    Herna ma finna myndir fra O-Ringen i Sverge thar sem Gummi og Rakel eru ad laera ad allt um ithrottina.

  • Frettir fra O-ringen

    I dag var fyrsti aefingadagurinn a O-Ringen. Vid fengum kennslu i hvernig best er ad kenna nylidum rathlaup. Hitinn er svakalegur en en vid fengum ad fara i aefingahlaup i gaer og svo i taekniaefingu i dag. Sviarnir eru otrulega hjalpsamir og gestrisnir og vid h-fum notid thess ad vera herna. Sendum myndir fljotlega. kv…

  • Næsta rathlaup í Öskjuhlíð

    Rathlaup í Öskjuhlíð. Mæting aftan við Shell bensínstöðina við dælustöðina. Brautin er opin á milli kl 17 – 18:30 Boðið er upp á bingóæfingu og venjulegt rathlaup Bingórathlaup This is more luck than skill, but very funny! You have a regular cours, but with a little twist. During your race you will all of a…