Ratlaupfélagið Hekla

Month: May 2010

  • ICE-O – taktu þátt

    Kæri rathlaupari, Nú er dagskrá sumarsins komin á fullt en það er auðvelt að skoða hana á síðunni okkar www.rathlaup.is eða á þessari síðunni dagskrá. Næsta föstudag hefst ICE-O sem er íslandsmeistaramótið í Rathlaupi. Við hvetjum þig til að koma og taka þátt. Margir eru hræddir við að vera með af því að þetta heitir…

  • Næsta fimmtudagshlaup í Elliðárdal

    Rathlaup í Elliðárdalnum næsta fimmutdag kl 17:00 og getur fólk mætt til kl 18:30. Ræst er frá félagsheimili starfmanna Orkuveitunnar við Rafstöðvarveg 20. Boðið verður upp stigarathlaup og einnig upp á hefbunda braut. Þannig ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi, bæði börn og fullorðnir. best generic viagra site Við hvetjum alla sem vilja…

  • Úrslitin og næsta hlaup

    Síðasta fimmtudag vorum við með hlaup í Öskjuhlíðinni. Úrslitin hafa verið sett inn á dagskrársíðuna og má hér eftir nálgast öll úrslit þar. Eins og flestir ættu eflaust að vita núna þá er næsta hlaup fimmtudaginn 20. maí og verður haldið á Miklatúni. Mæting er við Kjarvalsstaði og verður markið opið að venju frá 17:00…

  • Rathlaupið næsta fimmtudag

    Eins og flestir ættu að vita þá erum við með vikuleg hlaup í sumar. Næsta fimmtudag ætlum við að hlaupa í Öskjuhlíðinni. Boðið verður upp á rathlaupsæfingu sem við köllum perlufestarathlaup ásamt hefðbundnu hlaupi. Prelufestarathlaup er hugsað til þess að auka færni í kortalestri. Nánari skýringu á þessu má finna hér en hún er aðeins…

  • Tímar úr fyrsta rathlaupi sumarins

    Laugardal06-05-2010

  • Fyrsta hlaup sumarsins á morgun fimmtudag

    Hlaupið verður í Laugardal, rásmarkið er við pylsuvagninn. Hægt er að hlaupa frá 17:00 til 18:30 og fá menn rástíma þegar þeir mæta á svæðið. Settar verða upp 2 brautir. Sjáumst, Stjórnin

  • Félagsmenn Heklu í Fossavatnsgöngunni

    Þann 1. maí fór fram hin árlega Fossavatnsganga þar sem keppt er í skíðagöngu. Fjórir meðlimir rathlaupsfélagsins Heklu tóku þátt í keppnni.  Í  50 km voru það Simen frá Noregi, Mihkel frá Eistlandi og Hrefna sem kepptu, og  í 20 km var það Gísli Örn. Færið var erfitt í brautinni þar sem vindurinn feykti nýjum snjó…

  • Bréf til Hlaupara vegna sumars 2010

    Kæri félagi í Rathalupsfélaginu Heklu Nú fer hlaupa tímabilið að fara af stað, fyrsta hlaupið verður í Laugardalnum fimmtudaginn 6. Maí. Hliðið er opið frá 17:00 til 18:30 hægt er að koma hvenær sem er á því tímabili og hlaupa eina eða tvær brautir. discount generic viagra soft tabs Aðalfundur félagsins ákvað að hlaupagjaldið fyrir…